Tuesday, February 07, 2006

Halló halló!Við fundum skemmtilega síðu á netinu. Hérna ætla ég að sýna ykkur nokkra linka með afrakstrinum.

Mynd 1 - Eftir Árna Á.

Mynd 2 - Eftir Árna Á.

Mynd 3 - Eftir Melló

Mynd 4 - Eftir Melló

Mynd 5 - Eftir Melló

Mynd 6 - Eftir Melló

Mynd 7 - Eftir MellóJæja nóg af rugli. Ég vil sjá Hjalta og fleiri reyna fyrir sér í þessu. En hvaða mynd er best af þessum 5 ? Mér persónulega finnst myndin hans Árna með rækjunni best...

Hjalti var ekki lengi að verða að ósk minni....Og ég get ekki sagt annað að hann hafi ekki komið á óvart í geðveiki!

Mynd frá Múra og önnur! Og ein í viðbót, -->klikkaðu hérna <--
Sem sagt komnar þrjár myndir frá Múra. Svo er auðvita að kjósa bestu myndina...Kommentið bara á það!!!

Meira síðar

Melló!