Wednesday, January 18, 2006

Þetta byrjar aftur 2.febrúar. Ég skildi eftir nokkur "Golden moment" flest eftir Hjalta aka. Múra. Svo eru nokkrir pistlar eftir Pulla og mig. Þannig ég vona að þetta verði jafn gaman og síðast þegar Pallaleigan var í gangi. Ég ætla að vera með vikulega pistla og kannski einhverjar vikur verða betri en aðrar. En bíðið spennt eftir 2. Febrúar. Spurning hvort Múri verði með comeback hérna á Pallaleigunni! Aldrei að vita!!!

Melló out eins og outside nema án side!

Vá!!!