Friday, February 03, 2006


Já fólk var farið að halda að Alli minn fegni ekki skoðun enda var ég ekki búinn að fara með hann í skoðun svo lengi, en vitir menn fékk skoðun til '07. Þannig ég spyr vill einhver kaupa bíl? En það sést á þessari mynd að það var aldrei hætta. Ég var reyndar kominn með miða frá löggunni boðun í skoðun en það var allt planað. Ástæðan fyrir þessu pistli er eiginlega að ég var að prófa að ná í eitthvað myndaforrit sem hendir myndum beint inn á síðuna helvíti sniðugt og virðist virka líka!!

Melló  Posted by Picasa

2 Comments:

At 2:01 PM, Anonymous Anonymous said...

SKOHH ef þú lagar ekki helvítis nafnið á linkinum inná síðuna okkar þá fokking buffa ég þig enda hef ég ekki handleggsbrotið mann í mánuð!!!!! og hvar er þessi helvítis leikur, langar til að hanga heima og gera ekki rassgat og þá er gott að eiga svona takmark í leikjum. 28 borð, pfuff hljómar nú létt að ná því!

 
At 2:43 PM, Blogger Melló said...

Græna slímið er þarna efst ef þú sérð það ekki þá hefuru fengið og mörg högg í þig í kick-boxinu Marri minn!

 

Post a Comment

<< Home